Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fóðurbætir
ENSKA
complementary feedingstuff
DANSKA
tilskudsfoder, tilskudsfoderblanding
SÆNSKA
tillskottsfoder, kompletteringsfoder, tillskottsfoderblandning
FRANSKA
aliment complémentaire, aliment complémentaire pour animaux
ÞÝSKA
Ergänzungsfuttermittel
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Aðferðir til að ákvarða innihald og magn afurðarinnar í heilfóðri og fóðurbæti.

[en] ... qualitative and quantitative methods for determination of the product in complete and complementary feedingstuffs.

Skilgreining
[en] compound feed which has a high content of certain substances but which, by reason of its composition, is sufficient for a daily ration only if used in combination with other feed (IATE)

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 83/228/EBE frá 18. apríl 1983 um setningu viðmiðunarreglna um mat á aukefnum í dýrafæðu

[en] Council Directive 83/228/EEC of 18 April 1983 on the fixing of guidelines for the assessment of certain products used in animal nutrition

Skjal nr.
31983L0228
Athugasemd
Munurinn á ,fóðurbótaefnum´ (e. feed supplement) og ,fóðurbæti´ (e. complementary/supplementary feed/feedingstuffs) er harla óljós en eftirfarandi er sett fram í viðleitni til að skýra muninn: fóðurbætir er í venjulegum skilningi meira alhliða fóður, oft nefnt kraftfóður, sem er lýsandi heiti. Fóðurbætir inniheldur yfirleitt meira af prótínum og fitu, en fóðurbótaefni innihalda f.o.f. nauðsynleg næringarefni (steinefni, vítamín o.þ.h.) til að bæta upp það sem á vantar í venjulegt fóður. Fóðurbætir er t.d. gefinn til að auka nyt í kúm og vöxt sláturgripa.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
complementary feed

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira